Kynntu þér vörumerkið

  • Cornish Sea Salt
    Cornish Sea Salt Cornish sjávarsaltið er unnið á vistvænan hátt í umhverfisvottaðri verksmiðju sem er staðsett 8 metrum frá sjávaruppsprettunni sem tryggir hreinleika og gæði saltsins. Hreinleikinn gefur saltinu aukið bragð og fyllingu við matreiðslu ásamt því að varðveita yfir 60 nauðsynleg stein-…
  • Dossche Mills
    Dossche Mills Bökunarvörur. Hágæðahveiti fyrir bakarí og brauðgerðir.